Smásögur

ebook Björn formaður · Smásagnasafn: Davíð Þorvaldsson

By Davíð Þorvaldsson

cover image of Smásögur

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Sagan fjallar um Björn, sem er formaður á Pollux, fiskibát Gunnars kaupmanns í Bláfirði. Þegar Björn missir bátinn sinn upp í skuldir kaupmannsins brennir hann bátinn og lendir í fangelsi, fullur af skömm. Honum hlotnast þó annað tækifæri þegar honum býðst nýr bátur en spurningin er hvort tilfinningarnar muni bera hann ofurliði á ný eða hvort honum takist að breyta rétt.Sögurnar sem eru hluti af smásagnasafni Davíðs Þorvaldssonar, eru: Björn formaður, Árni munkur, Skógarinn litli frá Villefranche-sur-mer, Veðmálið, Skólabræðurnir og Úr dagbók vinar, en bókina tileinkað hann móður sinni eftir andlát hennar. Bókin fékk mjög góða dóma á Íslandi og var því haldið fram að höfundur hefði einstaka innsýn í sálarlíf manna. Sögurnar bera allar stílbragð Davíðs, sem skrifaði listilega vel og í myndlíkingum sem krefjast þess að lesandi lesi milli línanna ásamt því að boðskapur sagnanna endurspegla oft tilfinningaríkar reynslur úr lífi höfundar.
Smásögur