Hamingjuhjólið

audiobook (Unabridged) Netta Muskett

By Netta Muskett

cover image of Hamingjuhjólið
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
"Eðli hennar er marþætt. Hún var náttúrubarn, sem hafði orðið dáðlausri siðmenningu að bráð. Skyndilega blossaði upp í honum áköf löngun til þess að fleygja henni aftur í faðm náttúrunnar," Hin fríða Cloe Denman er eftirsótt ung kona sem finnur hjá sér enga þörf til að bindast nokkrum böndum þó hún eigi fjölmarga vonbiðla og enn fleiri aðdáendur. Hún er vel ættuð, rík og lifir lífinu á eigin forsendum. Einn daginn kemst hún í kynni við Mark Furlow og þá fara hjól hjartans að snúast sem aldrei fyrr. En mun Cloe breytast við að mæta jafningja sínum? Hefur hún fundið ástina? Eða mun hún bragða á eigin meðali?
Hamingjuhjólið