Ferðasögur

ebook Jón Trausti: Ritsafn I-VIII

By Jón Trausti

cover image of Ferðasögur

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
"Hefirðu nokkurn tíma sofnað fullur, lesari góður, og vaknað upp með timburmenn? Það er lítið betra að hafa sofnað með sjóveikis-klígju í kverkunum og sjóveikismixtúru í maganum." Í bókinni ferðasögur má finna samansafn sjálfsævisögulegra texta eftir Jón Trausta. Textarnir birtust í tímaritum og dagblöðum yfir ævi Jóns Trausta og segja frá ferðum hans um heiminn. Jón Trausti þótti einstaklega næmur á umhverfi og samfélag. Ferðasögur höfðar til þeirra sem eru forvitnir um upplifanir fólks á liðnum öldum. Hér er hægt að fá innsæi í hvernig ferðalögum var háttað á 20. öldinni.
Ferðasögur