Jón Sigurðsson

ebook Þjóðmálaafskipti til loka þjóðfundar · Jón Sigurðsson

By Páll Eggert Ólason

cover image of Jón Sigurðsson

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...
Í öðru hefti ævisögu Jón Sigurðssonar er gerð grein fyrir afnámi Alþingis á Íslandi og stofnun landsyfirréttar. Að vana lét Jón hag og höfuðmál þjóðarinnar sig varða, en þá voru verslunarmál, fjárhagsmál og stjórnarhagir landsins efst á baugi. Fjallað er um þann merka áfanga er danakonungur skipaði að Alþingi yrði endurreist á ný en þingið kom fyrst saman árið 1845 þar sem Jón Sigurðsson var kjörinn þingmaður Ísfirðinga. Sex árum síðar var kallað til Þjóðfundar sem reyndist afdrifaríkur atburður í sjálfstæðisbaráttu Íslendinga og hin fleygu orð "vér mótmælum allir" hljómuðu af vörum íslensku fulltrúanna. Jón Sigurðsson I-V er ævisaga þjóðarhetju og leiðtoga Íslands í sjálfstæðisbaráttunni á 19. öld. Ævisagan var upprunalega gefin út í fimm bindum af Hinu Íslenzka Þjóðvinafélagi í Reykjavík á árunum 1929-1933. Verkið er viðamikið og gefur innsýn í afdrifaríka ævi Jóns Sigurðssonar og sjálfstæðisbaráttuna við Dani. Höfundur bókanna er Páll Eggert Ólason.
Jón Sigurðsson