Örlagaperlurnar

ebook Gotneskar ástarsögur

By Victoria Holt

cover image of Örlagaperlurnar

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...
Sarah Ashington er dóttir frægrar leikkonu og ensks tebónda í Ceylon. Þegar móðir hennar deyr er Sarah upp á föðurfjölskylduna komin og flyst að lokum til Ceylon, þar sem hún kynnist öðrum enskum tebónda, Clinton Shaw. Upp hefst stormasamt ástarsamband og þegar faðir Söruh deyr fer hana að gruna að hennar eigið líf sé einnig í hættu. En hver er eiginlega Clinton Shaw og hver eru raunveruleg áform hans? Og hvað er leyndarmálið á bak við fjölskylduperlurnar, sem aðeins kvenkyns afkomendur ættarinnar mega eiga?-
Örlagaperlurnar