Gæsastúlkan

ebook Grimmsævintýri

By Grimmsbræður

cover image of Gæsastúlkan

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...
Gæsastúlkan fjallar um undurfríða konungsdóttur sem er ætlað að giftast ungum konungssyni í fjarlægu landi. Móðir hennar sendir hana af stað með fylgdarliði og drjúgan heimanmund. Í fylgdarliði konungusdótturinnar er Falada, talandi hestur konunugsdótturinnar og herbergisþerna hennar. Konungsdóttirin á allt sitt undir herbergisþernunni og má sín lítils gegn klækjabrögðum hennar á leið þeirra til konungshallarinnar.Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.
Gæsastúlkan