Vertu sæll Hamilton

ebook

By Catherine Cookson

cover image of Vertu sæll Hamilton

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...
Maisie á sér ímyndaðan vin. Hann er ekki mennskur, heldur er hann hesturinn Hamilton.Maisie er loks laus úr hræðilegu hjónabandi og er að gifta sig í annað sinn. Hún er einnig orðin metsöluhöfundur, en hún skrifaði bók um hestinn Hamilton, sem var ímyndaður félagi hennar þegar fyrra hjónabandið var upp á sitt versta. Fyrst um sinn er lífið dans á rósum, en það varir ekki lengi. Fyrr en varir er Maisie farin að sjá Hamilton aftur og trúir honum fyrir öllum sínum leyndarmálum.-
Vertu sæll Hamilton