Gandreiðin

ebook Sígildar bókmenntir

By Benedikt Gröndal

cover image of Gandreiðin

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Undirtitill Gandreiðarinnar er Sorgarleikr í mörgum þáttum. Í raun er það gamanleikrit, þar sem höfundur hendir gaman að fornbókmenntum og hetjudýrkun þeirra á óvæginn og skoplegan hátt. Meðal persóna eru goðin Óðinn, Þór og Freyja, en einnig koma við sögu Egill Skallagrímsson og meira að segja Lúsífer sjálfur, gjarnan kallaður "djöfsi". Leikritið er hörð ádeila á samtíma höfundar, ekki síst Dani og stjórn þeirra á landinu.-
Gandreiðin