Ekki er allt sem sýnist

audiobook (Unabridged) Jeffrey Archer

By Jeffrey Archer

cover image of Ekki er allt sem sýnist
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...
12 sögur. 12 hetjur. 12 óvænt endalok.Í þessu smásagnasafni er frásagnarlist Jeffreys Archer upp á sitt besta. Archer fer með lesendur sína í spennandi ferðalag um rómantík, viðskipti og frelsisþrá; frá London og New York til Kína og jafnvel Nígeríu. Persónurnar elska og þrá, svíkja, tapa og vinna sér inn heiður og fé í sögum sem eiga eftir að vinna hug og hjörtu lesenda, enda hefur safnið að geyma eitthvað fyrir alla.Jeffrey Archer er þekktur fyrir skrif sín á æsispennandi sögum með pólitísku ívafi. Lesendur fá að fylgjast með eltingaleikjum um allan heim þar sem stjórnmál, peningar og valdatafl koma gjarnan við sögu.
Ekki er allt sem sýnist