Tónsnillingaþættir

ebook Berlioz · Tónsnillingaþættir

By Theódór Árnason

cover image of Tónsnillingaþættir

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...
Tónskáldið sem er fjallað um hér átti sér óvenjulegan feril. Hector Berlioz fæddist árið 1803 í Frakklandi. Hann fetaði fyrst um sinn í fótspor föður síns og lærði læknisfræði frá 17 ára aldri við Háskólann í París. Berlioz útskrifaðist en gerðist aldrei læknir. Hann lærði á flautu og gítar í æsku en lærði aldrei á píanó, Berlioz sagði sjálfur að það hafði góð áhrif á tónverk hans að festast ekki í að skapa út frá píanóinu. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.
Tónsnillingaþættir