
Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Library Name | Distance |
---|---|
Loading... |
Í þessu ævintýri er sagt frá Nonna litla sem er yngstur þriggja bræðra, hann er líka minnstur af sínum bræðrum. Í konungsríkinu sem Nonni og fjölskyldan hans búa í ríkir mikill ótti því risi hefur nýlega numið konungsdæturnar á brott. Bræður Nonna leggja í langferð til að fá leyfi konungs til að bjarga prinsessunum. Þegar bræður hans snúa ekki aftur tekur Nonni málin í sínar eigin hendur.Bókasafn barnanna er samansafn stuttra ævintýra sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum.