Hvorki meira né minna

audiobook (Unabridged) Jeffrey Archer

By Jeffrey Archer

cover image of Hvorki meira né minna
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...
Háskólakennari, listaverkasali, læknir og enskur lávarður; fjórir menn með ólíkan bakgrunn koma saman með eitt sameiginlegt markmið: Að hnekkja á Harvey Metcalfe, sem sveik af þeim aleiguna. Hver hefur sín ráð til að vinna aftur það sem hann tapaði, en sá fjórði kemur með snilldaráform um að vinna saman að markmiðinu. Þeir þurfa þó að fara varlega - Metcalfe er klókur og jafnframt mjög hættulegur. Upphefst því eltingarleikur sem liggur meðal annars um Monte Carlo, veðreiðarnar í Ascot, Wall Street og fínustu listagallerí í London. Markmiðið er aðeins eitt: Að vinna aftur þá formúu sem Harvey Metcalfe skuldar - hvorki meira né minna.Jeffrey Archer er þekktur fyrir skrif sín á æsispennandi sögum með pólitísku ívafi. Lesendur fá að fylgjast með eltingaleikjum um allan heim þar sem stjórnmál, peningar og valdatafl koma gjarnan við sögu.
Hvorki meira né minna