Djúpvitri fuglinn Griff

audiobook (Unabridged) Grimmsævintýri

By Grimmsbræður

cover image of Djúpvitri fuglinn Griff
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Dóttir konungs var mikið veik og engin leið virtist til að bjarga henni önnur en ef spádómur rættist um að stúlkan yrði heilbrigð ef hún borðaði sérstakt epli. Konungur bar nú út boð um að hver sá sem myndi finna slíkt epli skyldi fá að eiga dóttur hans fyrir konu. Bóndi nokkur sendir þrjá syni sína til hallarinnar með epli að reyna að bjarga konungsdótturinni. Yngsta syni bóndans, Aula Bárði tekst að bjarga konungsdótturinni en þar með er sagan ekki öll því konungnum leist alls kostar ekkert á piltinn og færir honum fleiri verkefni til að leysa. Nú voru góð ráð dýr fyrir bóndann því hann treysti ekki Bárði til að leysa verkefnin. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.
Djúpvitri fuglinn Griff