Mjallhvít og rauðrós

audiobook (Unabridged) Grimmsævintýri

By Grimmsbræður

cover image of Mjallhvít og rauðrós
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Systurnar Mjallhvít og Rósrauð voru augasteinar móður þeirra sem var fátæk ekkja. Systurnar voru mjög nánar og hétu hvor annarri því að þær skildu aldrei skiljast að. Skógurinn var þeirra griðarstaður þar sem þær vöppuðu um, tíndu ber og fylgdust með dýrunum. Dag einn um hávetur ber björn að dyrum hjá mæðgunum og biður um að fá að koma inn í hlýjuna. Mæðgurnar taka ástfóstri við björninn og sárnar mjög þegar hann yfirgefur þær um vorið. Síðar um sumarið verður á vegi þeirra systra óþakklátur dvergur og þá er nú gott að þekkja til bjarnarins sem reynist ekki allur þar sem hann er séður. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.
Mjallhvít og rauðrós