Gæsastúlkan hjá brunninum

audiobook (Unabridged) Grimmsævintýri

By Grimmsbræður

cover image of Gæsastúlkan hjá brunninum
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Gömul kona býr ein fjarri allri byggð og gætir gæsa sinna. Dag hvern rogast hún með grös og ávexti utan úr skóginum á bakinu án þess að kikna. Fólki líkaði ekki við gömlu konuna og töldu hana göldrótta. Dag einn verður á vegi hennar ungur og hraustur piltur sem býðst til að aðstoða hana við að bera níðþungar byrðarnar heim. Pilturinn fær að launum litlar öskjur meitlaðar úr smarögðum sem gamla konan sagði myndu ráða hamingju hans. Þegar hins vegar pilturinn kemur til borgarinnar er hann færður til hallarinnar og fyrir konunginn þar sem litlu öskjurnar reynast ráða meiru en bara hamingju unga piltsins. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.
Gæsastúlkan hjá brunninum