Álfagullið

audiobook (Unabridged) Grimmsævintýri

By Grimmsbræður

cover image of Álfagullið
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Gullsmiður og skraddari voru saman á ferðalagi þegar þeir heyra einkennilegan söng. Þeir ganga á hljóðið og finna hóp af dvergum dansandi og syngjandi saman í hring. Inni í miðjum hringnum stóð gamall maður og brýndi hníf. Gamli maðurinn rakar skegg og hár af þeim félögum sem nú var hætt að lítast á blikuna enda alls ekki vissir um það hvort þeir væru staddir í raunheimum eða í draumi. Daginn eftir vakna gullsmiðurinn og skraddarinn með vasana fulla af gulli. Gullsmiðurinn vill ólmur gera aðra tilraun til að hitta dvergana og freista þess að fá meira gull á meðan skraddarinn var ánægður með sinn hlut. Gullsmiðurinn heldur af stað til fundar við dvergana en allt fer á annan veg fyrir gullsmiðinn sem mátti sætta sig við að græðgin varð honum að falli. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.
Álfagullið