Dvergarnir

audiobook (Unabridged) Grimmsævintýri

By Grimmsbræður

cover image of Dvergarnir
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...
Tvær fyrir eina! Í ævintýrinu um Dvergana eru sagðar tvær sögur af dvergunum. Í þeirri fyrri segir frá fátækum skósmið sem fær aðstoð við skóviðgerðir sínar og áskotnast mikill auður og gæfa í kjölfarið. Í þeirri síðari segir frá fátækri og umkomulausri stúlku sem var í vist hjá góðu fólki. Hún finnur bréf þar sem hún er beðin um að aðstoða dvergana Hún verður við bón þeirra og aðstoðar þá um stund. Þegar hún hins vegar snýr aftur heim er ekki allt sem sýnist. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.
Dvergarnir