Fórnfús ást (Hin eilífa sería Barböru Cartland 1)
ebook ∣ Hin eilífa sería 1 · The Eternal Collection
By Barbara Cartland

Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Loading... |
Sir John Melton er myndarlegur, hlédrægur og ríkur maður. Þegar hann biður Önnu, dóttur Sheffords læknis, að giftast sér ákveður hún að segja já án þess að elska hann til þess bjarga fjölskyldu sinni. Hann veit að hún elskar hann ekki en vill einungis vera með henni til að komast hjá einmanaleikanum. Hún stígur inn í hans framandi heim af velmegnun þar sem hennar góðmennska og fegurð skilur engan eftir ósnortinn. Það eru þó margar spurningar sem leita á Önnu og það sem ruglar hana mest er hvort hann muni vera sáttur við að fá svo lítið til baka og hvers vegna hann hafi valið hana...-