Femínistinn--Erótísk smásaga

audiobook (Unabridged) LUST

By Sarah Skov

Femínistinn--Erótísk smásaga
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...
""Vonir og væntingar náðu nýjum hæðum á sjötta áratugnum. Við vorum sannfærð um að allt væri mögulegt – líka að gera það með prófessornum sínum á skrifborðinu hans meðan nemendur og kennarar gengu um gangana án þess að gruna neitt." Nú eru mörg ár síðan þetta var en samt getur lausráðna blaðakonan á La Parisienne-blaðinu ekki annað en hugsað um gamla prófessorinn sinn í hvert sinn sem hún lýkur við að skrifa grein. Hún hugsar til ógleymanlegra stunda á skrifstofunni hans, hvernig hann tók hana á skrifborðinu sínu, renndi sér inn í hana þannig að hún blotnaði meira en hún hafði nokkru sinni gert, fyrr né síðar. Saga þessi er gefin út í samvinnu við sænska kvikmyndaframleiðandann Eriku Lust. Markmið hennar er að miðla mannlegu eðli og fjölbreytni þess í gegnum öflugar, ástríðufullar sögur af nánum kynnum, girnd og ást."
Femínistinn--Erótísk smásaga