Nauðgarinn fann fórnarlömb sin á internetinu
audiobook (Unabridged) ∣ Norræn Sakamál
By Anonymous

Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Library Name | Distance |
---|---|
Loading... |
Við rannsókn þessa máls kom í ljós hversu mikið ungt fólk notar stefnumótasíður á internetinu. Þetta mál snerist um röð nauðgana þar sem raðnauðgarinn, Peder, hafði komist í samband við fórnarlömb sín í gegnum stefnumótasíður á internetinu. Hann sendi konunum ljósmyndir af öðrum en sjálfum sér og lýsti sjálfum sér sem ungum, myndarlegum, farsælum og vel efnuðum manni. Hann bauð þeim að verða ástkonur hans og að hann mundi greiða þeim mikið fé fyrir kynlíf. Hann sagðist ferðast mikið og hefði ekki tíma til að eiga kærustu. Eftir langan tíma í SMS-samskiptum, tölvupóstsamskiptum og mörg símtöl, heimsóttu konurnar hann og sáu þá að hann var alls ekki sá sem hann gaf sig út fyrir að vera og hann hafði allt annað í hyggju þegar þær heimsóttu hann en þær héldu.-