
Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Library Name | Distance |
---|---|
Loading... |
Í Brennuvargnum ákveða Andrés og Kalli að leysa sjö stór brunamál sem hafa öll átt sér stað á Eikarvegi. Rannsókn lögreglu bendir til þess að þekktur glæpamaður komi við sögu en það vantar þó upp á sönnungargögn. Rannsóknarlögreglumaðurinn Henrik, sem býr á Eikarvegi og vann að málinu á sínum tíma, kemur Andrési og Kalla til aðstoðar við rannsóknina.Í öskunni í brenndu húsi rannsóknarlögreglumannsins Madsen finnur Andrés gamlan málmkassa. Þar er að finna fullt af gömlum skýrslum. Þetta eru óleyst mál sem Madsen hefur kannað en nú er hann dáinn.Sögurnar í "Skýrsla X" fjalla um Andrés og Kalla vin hans, sem ákveða að taka nokkrar skýrslurnar í sínar eigin hendur og reyna að rannsaka og leysa gömlu sakamálin.