Félagsleg ábyrgð eða fórn á lífi

ebook Norræn Sakamál

By Forfattere Diverse

cover image of Félagsleg ábyrgð eða fórn á lífi

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Þann 5. júní 2002 kom Eje Nilsson inn í verslunina Rimi á Sandavägen í Upp- lands Västby. Hann ætlaði að kaupa mat. Hverfið er kallað "Gleðin" en fyrir Eje var nafnið vægast sagt öfugsnúið.Eje var nýlega orðinn fimmtugur og var að kaupa ýmsar vörur í kvöldmatinn sem hann ætlaði að gleðja sambýliskonu sína með. Hann vonaðist til að sonur hans og kærastan hans kæmu í heimsókn. Eje var herramaður og leyfði stressuðum viðskiptavini að fara fram fyrir sig í röðinni við kassann. Nokkrum mínútum seinna gekk hann rólega að bílnum sínum á bílastæðinu. Skyndilega var hann kominn í hættulegar aðstæður og varð að ákveða á sekúndubroti hvað hann ætti að gera. Póstræningi hljóp í veg fyrir hann og réðist á varnarlausa miðaldra konu og vildi þvinga hana til að afhenda honum bílinn sinn.Án þess að hika reyndi Eje að bjarga konunni ásamt tveimur öðrum konum sem voru farþegar í bílnum. Þessi félagslega samábyrgð kostaði hann lífið...-
Félagsleg ábyrgð eða fórn á lífi