Umfangsmikill vændishúsarekstur

ebook Norræn Sakamál

By Forfattere Diverse

cover image of Umfangsmikill vændishúsarekstur

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...
Athugasemd, sem var varpað fram á einum af reglubundnum fundum toll- og skattyfirvalda með efnahagsbrotadeild lögreglunnar í Álaborg, hafði í för með sér að vorið 2000 hófst rannsókn á hugsanlegum vændishúsarekstri konu að nafni Mette (breytt nafn). Mette var gift og átti þrjú börn, þar af tvö smábörn. Fjölskyldan bjó í einbýlishúsi í nágrenni Álaborgar og líf hennar virtist vera eins og annarra fjölskyldna. Rannsóknin leiddi til þess að um einu og hálfu ári síðar var Mette ákærð fyrir rétti í Álaborg fyrir brot á 228. grein í dönsku hegningarlögunum sem varðar vændishúsarekstur. Hún var ákærð fyrir að hafa rekið vændishús í Frederikshavn, Viborg, Randers, Álaborg og Viby um átta ára skeið frá 1992 og haft að yfirvarpi að um nuddstofur væri að ræða. Þá var hún ákærð fyrir að hafa haft rúmlega 8 milljónir danskra króna í tekjur af þessum rekstri á tímabilinu og ekki gefið þær tekjur upp til skatts. -
Umfangsmikill vændishúsarekstur