Töskumorðið

ebook Norræn Sakamál

By Forfattere Diverse

cover image of Töskumorðið

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Í desember 1993 og janúar 1994 var óvenjumikil rigning í Danmörku og þegar regnið var sem mest þann 5. og 6. janúar mældist úrkoman 132 mm, bara þessa tvo daga. Þetta óvenjulega veðurfar leiddi af sér háa vatnsstöðu í straumvötnum og hafði áhrif á hafstrauma. Þessi vatnsveður höfðu það í för með sér að litlu mun- aði að hugtakið ,,fullkomið morð" yrði að veruleika. Fimmtudaginn 6.janúar kom örvæntingarfull móðir til lögreglunnar í Århus. Hún greindi frá því, með grátstafinn í kverkunum, að 31 árs gömul dóttir hennar, Kirsten, væri horfin. Þetta var upphafið af einu óhugnanlegasta morðmálinu sem hafði komið við sögu lögreglunnar í Århus, jafnvel í allri Danmörku. Við rannsókn- ina var komið víða við og hún leiddi m.a. af sér lagabreytingu og yfirheyrslur um siði og venjur þjóðflokka í Afríku. -
Töskumorðið