Náriðillinn var líka brennuvargur

ebook Norræn Sakamál

By Forfattere Diverse

cover image of Náriðillinn var líka brennuvargur

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...
Aldrei fyrr í sænskri afbrotasögu hefur maður bæði viðurkennt og hlotið dóm fyrir að misnota lík kynferðislega. En haustið 2006 gerðist það í Surahammar. Þá var 43 ára starfsmaður í kirkjugarðinum handtekinn, grunaður um að vera náriðill.Rannsóknin var mjög sérstök því að maðurinn viðurkenndi strax á byrjunarstigi málsins að hafa gert það sem hann var sakaður um. Þar með lauk málinu þó ekki því að maðurinn viðurkenndi einnig að hafa kveikt í kirkju árið 1998 en það mál var óupplýst.-
Náriðillinn var líka brennuvargur