Mannskaðaveður á Vestfjörðum

ebook Norræn Sakamál

By Forfattere Diverse

cover image of Mannskaðaveður á Vestfjörðum

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Í janúarmánuði 1995 gerði langvarandi óveður á Vestfjörðum með stöðugri snjó- komu og hvassviðri. Snjóflóð tóku sinn toll og kostuðu mörg mannslíf í þessu litla samfélagi, auk þess sem þau ollu miklu eignatjóni. Í heila viku ógnaði snjóflóðahætta nánast allri byggð á stóru svæði. Þjóðin öll stóð frammi fyrir at- burðum sem fæsta hafði órað fyrir að gætu gerst. Allir þeir sem börðust við ofurefli máttarvaldanna á hamfarasvæðinu lögðu meira af mörkum en hægt er að ætlast til af mannlegum mætti. Við vottum þeim virðingu okkar. Önundur Jónsson yfirlögregluþjónn á Ísafirði var við störf á þessum tíma. Hann segir hér sögu sína. -
Mannskaðaveður á Vestfjörðum