Líkið í vegkantinum

ebook Norræn Sakamál

By Forfattere Diverse

cover image of Líkið í vegkantinum

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...
Helgin byrjaði eins og aðrar helgar. Tiltölulega rólegt hafði verið á helgarvaktinni hjá rannsóknarlögreglu ríkisins, RLR, það sem af var. Þar sem lögum hefur verið mikið breytt þarf í stuttu máli að gera grein fyrir nokkrum atriðum sem giltu þegar RLR var til en rannsóknarlögregla ríkisins var lögð niður 1. júlí 1997. -
Líkið í vegkantinum