Flugvallarstarfsmenn í eiturlyfjasmygli

ebook Norræn Sakamál

By Forfattere Diverse

cover image of Flugvallarstarfsmenn í eiturlyfjasmygli

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...
Vorið 1993 voru dyrnar að gamla réttarsalnum númer 73 í þinghúsinu í Osló opn- aðar vegna eins umfangsmesta eiturlyfjamáls sem upp hafði komið í Noregi. Fjöl- margir einstaklingar voru flæktir í málið og það sem almenningi þótti sérstaklega alvarlegt var að starfsmenn á Fornebu flugvellinum í Osló höfðu leikið veigamikil hlutverk í smyglinu. Það sem hratt þessu máli af stað voru upplýsingar sem sænsk tollyfirvöld höfðu þefað uppi um mann frá Norrköping sem bjó í Pattaya í Thailandi. Hann hafði fengið háa peningaupphæð senda frá Svíþjóð til heimilis síns í Thailandi. Um leið kom í ljós að maður frá Osló hafði líka sent honum peninga. -
Flugvallarstarfsmenn í eiturlyfjasmygli