Fjórir rúmenskir rummungsþjófar í orlofi í Danmörku

ebook Norræn Sakamál 2005

By Forfattere Diverse

cover image of Fjórir rúmenskir rummungsþjófar í orlofi í Danmörku

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...
Fjórir ungir menn frá bænum Galati í norðausturhluta Rúmeníu hittust á óþekktum stað á Ítalíu og sammæltust þar um að fara saman í skemmtiferð. Enginn þeirra var með peninga meðferðis þegar þeir fóru frá Ítalíu eða þá að peningarnir voru búnir þegar þeir komu til bæjarins Torgau í Þýskalandi þar sem þeir frömdu tíu innbrot og stálu BMW-bifreið. Það er óljóst hvort þeir ætluðu sér til Danmerkur frá upphafi en þar enduðu þeir og þar hófst leitin að þeim.-
Fjórir rúmenskir rummungsþjófar í orlofi í Danmörku