Eldsvoðar

ebook Norræn Sakamál

By Forfattere Diverse

cover image of Eldsvoðar

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...
Á fjögurra ára tímabili urðu fjórir eldsvoðar í þorpi úti á landi sem sami maður var valdur af. Aldrei féll grunur á hann fyrr en eftir síðasta eldsvoðann og má segja að hann hafi komið upp um sig sjálfur. Hér á eftir verður hann kallaður X. Þegar upp komst að maðurinn hafði kveikt í þegar síðasti bruninn átti sér stað var farið að ganga á hann með hina brunana og að lokum játaði hann að eiga þar hlut að máli líka. Mikið tjón varð í þessum eldsvoðum en í a.m.k. einu tilfelli leit út fyrir að hann hefði bjargað einu fyrirtæki á staðnum frá stjórtjóni með vasklegri framgöngu áður en slökkviliðið kom á staðinn og fékk hann mikla viðurkenningu fyrir. -
Eldsvoðar