Peningasendingin sem hvarf

ebook Norræn Sakamál

By Forfattere Diverse

cover image of Peningasendingin sem hvarf

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Í júlí 1994 gerðist sá sjaldgæfi atburður að sending sem innihélt íslenska peninga- seðla hvarf á leið sinni frá Seðlabanka Íslands til Hambros Bank í London. Nokkru síðar fóru seðlar úr sendingunni að koma inn í íslenska banka og þá þótti ljóst að um þjófnað var að ræða. Rannsóknarlögregla ríkisins var sett inn í málið og eftir rannsókn þar sem öll sund virtust lokuð á stundum tókst að leysa þessa ráðgátu. -
Peningasendingin sem hvarf