
Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Library Name | Distance |
---|---|
Loading... |
Úti er vor og allt í blóma. Gróðurinn er að vakna og ungviðið skríður úr eggjum. Þessi fegurð og birta umhverfisins eru þó í hrópandi andstöðu við það sem á sér stað inni í nærliggjandi kirkju. Þar flytur klerkurinn miklar eldmessur, þar sem hann fordæmir óforbetranlega syndara til eilífrar vítisvistar með tilheyrandi kvölum og pínu. Prestskonan situr eftir þegar predikuninni er lokið og kemst við. Ekki er það þó af helvítisótta heldur dregur hún í efa að fjöldi bersyndugra sem eigi sér engar málsbætur, sé jafn mikill og orð mannsins hennar benda til. Hjónunum ber ekki fyllilega saman um þetta efni, skorið mun verða úr um málið fyrr en þau grunar. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.-