
Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Library Name | Distance |
---|---|
Loading... |
Hræðilega vondur kóngur svífst einskis til þess að ná yfirráðum yfir öllum sem á vegi hans verða. Með hrottalegum herförum og klækjabrögðum vinnur hann undir sig hvert landsvæðið á fætur öðru. Allir óttast hann og ekki að ástæðulausu. Dag einn fær hann þá flugu í höfuðið að hann verði að sigrast á guði sjálfum. Hugmyndin heltekur hann og eyðir hann árum og dögum í að smíða fullkomin flugskip og mikilsvirk vopn til hernaðarins. En mótspyrnan kemur úr óvæntri átt og er ill við að eiga. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.