Gamla húsið

audiobook (Unabridged) Hans Christian Andersen's Stories

By H.C. Andersen

cover image of Gamla húsið
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...
Innan um nýju húsin við götuna stendur ennþá eitt gamalt hús. Flestir hafa horn í síðu þess, þar sem það sker sig úr nýbyggingunum og er illa viðhaldið. Einn er þó sá, sem geðjast vel að gamla húsinu, en það er ungur drengur sem býr í nýlegu húsi gengt því. Dag hvern horfir hann á húsið út um gluggann og sér þá söguna ljóslifandi sér fyrir hugskots sjónum. Þegar drengurinn kemst að því að í gamla húsinu búi einmana gamall maður kemst hann við, og ákveður að senda honum annan tindátann sinn að gjöf. Þessi örláta og óvænta sending verður til þess að kveikja vináttu milli kynslóða, sem markar djúp spor í báðar áttir. Og seinna verða tákn um veröld sem var. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.
Gamla húsið