
Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Loading... |
Forríkur kaupmaður, sem ávaxtað hefur pund sitt á besta mögulega máta fellur frá. Sonur hans er ekki lengi að taka sig til og eyða arfinum. Fljótlega stendur hann uppi allslaus og vinasnauður, fyrir utan einn, sem af hjartagæsku sinni yfirgefur hann ekki. Sá sendir honum koffort, sem er gætt þeirri undarlegu náttúru að geta flogið. Kaupmannssonurinn stígur um borð og flýgur til fjarlægra landa. Þar kemst hann í kynni við kóngsdóttur, sem á hvíla undarleg álög. Þau verða óðara ástfangin, en beita þarf brögðum til þess að vinna hugi tengdaforeldranna. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.-