
Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Library Name | Distance |
---|---|
Loading... |
Hrafnkels saga Freysgoða er einna þekktust Austfirðingasagna. Hún segir frá Hrafnkatli sem átti hestinn Freyfaxa. Maður kallaður Einar smalamaður fór ekki að orðum Hrafnkels og stalst til að ríða hestinum. Fyrir þennan verknað þarf Einar að gjalda með lífi sínu. Dráp það hafði svo víðferm áhrif í kjölfarið.Um fáar Íslendingasögur hefur verið jafn mikið skrifað og fjallað um og þessa nema þá helst Njálu. Þó sagan sé knöpp í samanburði við margar aðrar Íslendingasögur eru efnistök listræn og bygging hennar með þeim betri. -