Harry Potter og dauðadjásnin

audiobook (Unabridged) Harry Potter

By J. K. Rowling

cover image of Harry Potter og dauðadjásnin
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

„Færið mér Harry Potter," sagði rödd Voldemorts, „og enginn mun hljóta skaða. Færið mér Harry Potter og ég mun láta skólann óáreittan. Færið mér Harry Potter og ykkur mun verða launað ríkulega."
Þegar hann fer upp í hliðarvagninn á mótorhjóli Hagrids, yfirgefur Runnaflöt í síðasta sinn og svífur upp til himna veit Harry Potter að Voldemort og drápararnir eru ekki langt undan. Verndargaldurinn, sem hefur haldið Harry öruggum, er nú rofinn, en hann getur ekki haldið áfram að vera í felum. Myrkrahöfðinginn vekur ugg í brjósti allra sem Harry elskar en Harry verður að finna og eyðileggja helkrossana, sem eftir standa, til að stoppa hann. Lokaorrustan verður að hefjast - Harry verður að standa frammi fyrir óvini sínum ...
Þematónlist samin af James Hannigan.

Harry Potter og dauðadjásnin