Talaðu við ókunnuga

ebook

By Börkur Sigurbjörnsson

cover image of Talaðu við ókunnuga

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Talaðu við ókunnuga er myndskreytt smásagnasafn eftir Börk Sigurbjörnsson. Sérhver saga segir frá samskiptum við hið ókunna, hvort sem um er að ræða ókunnuga úti á götu, framandi viðhorf eða innhverfar samræður okkar við hinn hulda hluta undirmeðvitundarinnar. Safnið varpar ljósi á ókunnuga frá ýmsum heimshornum þar sem sögusviðið er Buenos Aires, Bogotá, Barselóna, Lundúnir og Reykjavík. Bókin er myndskreytt af höfundinum sjálfum.

„Þetta safn hefur verið allnokkur ár í smíðum og það tók mig talsverðan tíma að detta niður á rétt þemað. Upphaflega var það meðvituð ákvörðun að allar sögurnar fjölluðu um bið, en eftir allmargar blindgötur og þvingaða söguþræði þá tók hið ókunnuga smám saman völdin og varð að megin viðfangsefninu."

Talaðu við ókunnuga