Svo heitt varstu elskaður

ebook

By Nikolaj Frobenius

cover image of Svo heitt varstu elskaður

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

kyndilegt heilablóðfall rekur föður Emils Ulvdals í kvalarfulla og erfiða ferð að lífslokum. Í ferðinni skiptast á skin og skúrir, hægur bati og snöggt bakslag. Viktor breytist úr því að vera kærleiksríkur og ómissandi faðir og afi í sjúkan og hruman mann sem verður sífellt háðari öðrum. Hann er sendur á milli sjúkrahúsa, skammtímarýma og eigin heimilis sem hentar honum alls ekki. Hjá Emil snýst tilveran um veikan föður sinn: Hvernig á hann að sjá til þess að faðir hans búi við öryggi og að þeir fjarlægist ekki hvor annan?

Persónuleiki Viktors breytist þegar hann fær nýtt heilablóðfall. Þessi elskulegi maður verður sífellt óútreikanlegri og bitrari. Hann er ekki sáttur við að segja skilið við lífið og vil ekki mæta dauðanum af stóískri ró. Mitt í þessari baráttu við hið óumflýjanlega sækir sorgin að Emil þar sem hann sér líf föður síns fjara út og hann finnur fyrir örvæntingu og vanmætti sem aðstandandi manns sem neitar að deyja.

Svo heitt varst þú elskaður er hlý og grípandi bók um hið nána og flókna samband milli sonar og föðurs. Hún leggur fram afgerandi spurningu um afstöðu okkar til aldurs og dauðans, en fjallar fyrst og fremst um hvernig það er að sjá þann sem þú elskar svo heitt þjást og horfast í augu við dauðann.

Svo heitt varstu elskaður