Svartir túlípanar

ebook

By Lýður Árnason

cover image of Svartir túlípanar

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Hugsjónalaus og siðlaus, alin(n) upp í sjávarþorpi, talnaglögg(ur), heppin(n) í útliti, óheppin(n) í ástum..., þá gæti bókin verið um þig. Ef þú hefur líka gert það í líkhúsi..., þá er bókin um þig.

"Svartir túlípanar" er glæpasaga sem segir frá því hvernig saklausir drengir af landsbyggðinni dragast inn í undirheima Reykjavíkur og lenda í ýmsu af þeim sökum.

Höfundurinn Lýður Árnason, er læknir og gjarnan kenndur við Vestfirði enda starfað þar lengstum. Hann sat í stjórnlagaráði og hefur ritað fjöldann allan af pistlum um þjóðmál. Svartir túlípanar er hans fyrsta skáldsaga í fullri lengd, en áður hefur Lýður gefið út smásögur og framleitt nokkrar kvikmyndir.

Svartir túlípanar