Með tifandi hjarta

ebook

By Alf Kjetil Walgermo

cover image of Með tifandi hjarta

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Amanda er að verða fjórtán og er ástfangin af Davíð, nýja stráknum í skóla hennar. Hún elskar að hjóla og er að safna fyrir draumahjólinu. Hún er byrjuð að fara í partý. Í einu partýinu líður yfir hana. Hún er flutt með sjúkrabíl á sjúkrahús þar sem hún kemst til aftur meðvitundar.

Nú ógnar hættulegur sjúkdómur lífi hennar og hann er á góðri leið með að ræna öllu frá henni; ástinni og lífinu. Hjarta hennar er svo skemmt að hún verður að fá nýtt. Hún er hrædd; er ástina að finna í hjartanu? Verður hún enn ástfangin af David eftir að hún hefur fengið nýtt hjarta? Verður hún sú sama og áður? Mun henni áfram þykja gaman að hjóla og á hún eftir að geta hjólað? Það eru margar spurningar sem vakna hjá Amöndu í tengslum við það að fá nýtt hjarta.

Höfundurinn Alf Kjetil Walgermo hefur fengi fjölda viðurkenninga fyrir "Með tifandi hjarta". Bókin hefur fengið frábærar viðtökur og dóma í þeim löndum sem hún hefur verið gefín út. Vorið 2012 var bókin valin ein fimm bóka í Noregi til að hvetja til lesturs nemenda í 6. og 7. bekk norskra grunnskóla.

Bókin hefur einnig talin vera gott innlegg í umræðuna um líffæraígræðslu meðal ungmenna.

Með tifandi hjarta