Leyndarmál englanna

ebook eðli þeirra, tungumál og hvernig þú opnar dyrnar fyrir þeim

By Märtha Louise

cover image of Leyndarmál englanna

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Märtha Louise prinsessa og Elisabeth Nordeng segja það ekkert leyndarmál að þær eigi samskipti við engla. Í bókinni „Leyndarmál englanna" segja þær frá reynslu sinni af þessari upplifun og fara með lesandann í ferð til alheims englanna. Höfundarnir vilja veita lesendum bókarinnar möguleika á að finna nýjar hliðar lífsins með hjálp æfinga, hugleiðslu og andlegra leiðbeininga, þannig að englarnir geti verið hluti hins daglega lífs þeirra. Meðal þess sem höfundarnir segja er:

„Þú munt sjá tækifæri þar sem aðrir sjá hörmungar, þú munt sjá ljós þar sem aðrir sjá myrkur og þú munt geta skapað kringumstæður sem eru til góðs fyrir þig og þá sem þú elskar."

Leyndarmál englanna