Ég er Zlatan

ebook

By David Lagercrantz

cover image of Ég er Zlatan

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Zlatan Ibramhimovic skipar sess á stjörnuhimni knattspyrnunnar. Hann er einn af bestu knattspyrnumönnum heims og hefur unnið átta gullverðlaun með knattspyrnuliðum, þeirra á meðal Ajax, Inter, Juventus, Barcelona og Milan. Á sama tíma er hann þekktur fyrir litríka framkomu sína jafnt utan vallar sem innan. Hann kemur sjaldan fram í fjölmiðlum en er samt sá sem stærstu fyrirsagnirnar fjalla um.

Nú loksins segir Zlatan sögu sína. Réttara sagt þá segir hann frá lífi sínu af hreinskilni, án þess að blygðast. Í samvinnu við blaðamanninn og rithöfundinn David Lagercrantz hefur Zlatan skrifað óvenju opinskáa og spennandi sjálfsævisögu – um bernskuna í innflytjandahverfinu Rosengård fyrir utan Malmö þar sem hann óx úr grasi ásamt fátækum foreldrum sínum frá Bosníu og Króatíu, um vináttu og fjandskap, um stórliðin sem hann hefur leikið með, um stjörnuveröldina og fjölskyldulífið og um peningabrjálæðið sem er í alþjóðlegri knattspyrnu.

Maður þarf ekki að vera áhugasamur um fótbolta til að heillast af "Ég er Zlatan Ibrahimovic" Bókin er vel skrifuð og hittir í mark. Þetta er ævisaga sem nær til allra sem vilja lesa nútímasögu um Öskubusku, um fátæka strákinn frá Malmö, sem varð einn af ríkustu og goðsagnakenndustu knattspyrnumönnum heims.

Bókin hefur hvarvetna sem hún hefur verið gefin út vakið mikla athygli og fengið mikið lof lesenda og gagnrýnenda.

Ég er Zlatan