Dagar í sögu þagnarinnar

ebook

By Merethe Lindstrøm

cover image of Dagar í sögu þagnarinnar

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Öldruð hjón hafa gert þögult samkomulag um að ræða ekki fortíð sína. Á meðan hann verður sífellt lokaðari reynir hún að brjótast út úr einangruninni og þögninni. Hver var húshjálpin sem þau tengdust svo sterkum böndum um tíma, en ráku síðan skyndilega?

Merethe Lindström hefur skrifað magnaða fjölskyldusögu um yfirhylmingu og þögn. Málið snýst um ást tveggja einstaklinga, sem hafa tekið mikilvægar ákvarðanir, sem þau skilgreina tilvist sína ætíð út frá til þess eins að uppgvöta að ekki verður litið framhjá öllum atriðum. Atriði úr fortíðinni koma ekki aftur í ljós heldur hafa þau alltaf verið til staðar.

Dagar í sögu þagnarinnar hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2012 og Verðlaun norskra gagnrýnenda!

Dagar í sögu þagnarinnar