Snjór í myrkri

ebook Skáldsaga

By Sigurjón Magnússon

cover image of Snjór í myrkri

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Yfir minningunni um tónlistarkonuna Lillu grúfir dimmur skuggi. Eftir stuttan en glæsilegan feril hvarf hún desemberkvöld eitt og fannst nokkrum mánuðum síðar myrt á hrottafenginn hátt. En ódæðismaðurinn fannst aldrei.

Lítt þekktur rithöfundur fær það verkefni að skrifa ævisögu tónlistarkonunnar. Ekki vakir fyrir honum að kanna afdrif hennar nánar, enda er honum ætlaður skammur tími til verksins. En kvöld eitt verður á vegi hans ung kona sem býr yfir óþægilegri vitneskju ...

Allt frá því Sigurjón Magnússon sendi frá sér skáldsöguna Góða nótt, Silja árið 1997 hefur hann verið meðal okkar fremstu skáldsagnahöfunda. Síðasta skáldsaga hans, Endimörk heimsins, var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.

Snjór í myrkri