
Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Library Name | Distance |
---|---|
Loading... |
Æska er önnur skáldsaga rússneska skáldjöfursins Levs Tolstojs (1828–1910), sem flestum er kunnur fyrir stórvirki sín, Stríð og frið og Önnu Karenínu.
Æska byggir á uppvexti skáldsins og flestar persónur sagnanna eiga sér að nokkru fyrirmynd í fjölskyldu Tolstojs sjálfs.
Söguhetjan Níkolaj flytur ásamt fjölskyldu sinni til Moskvu, heyrir sögu kennara síns og eignast vininn Dmítri.
Í Manndómsárum býr Níkolaj sig undir háskólanám, semur lífsreglur og veltir fyrir sér ýmsum siðferðilegum spurningum.
Hrífandi og djúpvitur uppvaxtarsaga í þýðingu Áslaugar Agnarsdóttur.
Æska er annar hluti af þríleik, en hinar bækurnar í þríliknum eru Bernska og Manndómsár.