Æska

ebook

By Lev Tolstoj

cover image of Æska

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Æska er önnur skáldsaga rússneska skáldjöfursins Levs Tolstojs (1828–1910), sem flestum er kunnur fyrir stórvirki sín, Stríð og frið og Önnu Karenínu.

Æska byggir á uppvexti skáldsins og flestar persónur sagnanna eiga sér að nokkru fyrirmynd í fjölskyldu Tolstojs sjálfs.

Söguhetjan Níkolaj flytur ásamt fjölskyldu sinni til Moskvu, heyrir sögu kennara síns og eignast vininn Dmítri.

Í Manndómsárum býr Níkolaj sig undir háskólanám, semur lífsreglur og veltir fyrir sér ýmsum siðferðilegum spurningum.

Hrífandi og djúpvitur uppvaxtarsaga í þýðingu Áslaugar Agnarsdóttur.

Æska er annar hluti af þríleik, en hinar bækurnar í þríliknum eru Bernska og Manndómsár.

Æska