999 Erlendis

ebook

By Börkur Sigurbjörnsson

cover image of 999 Erlendis

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

999 Erlendis er smásagnasafn eftir Börk Sigurbjörnsson. Safnið inniheldur tíu myndskreyttar smásögur sem eiga flestar rætur sínar í raunveruleikanum og segja sögu Íslendings í útlöndum. Börkur er áhugasamur sögumaður með næmt auga fyrir sérstökum sögupersónum, fyndnum samtölum og lifandi umhverfislýsingum. Þó svo sögurnar innihaldi allnokkur sannleikskorn þá eru þær að mestum hluta skáldskapur og vekja upp forvitni lesandans varðandi það hvar mörkin liggi milli raunveruleika og skáldskapar.Titill bókarinnar er tekinn úr Þjóðskrá og stendur fyrir póstnúmer og sveitarfélag Íslendinga sem búsettir eru erlendis. Yana Volkovich myndskreytti sögurnar.

999 Erlendis