Rökkurhæðir 3
ebook ∣ Kristófer · Undir Rökkurhæðunum kúrir úthverfi borgarinnar Sunnuvíkur. Einhvern veginn gerðist það að nafnið festist við hverfið, líklega vegna þess hversu vel það á við. Rökkurhæðir hvíla jú að stórum hluta í skugganum af hæðunum. Þar uppi, í hvarfi frá hverfin
By Birgitta Elín Hassell

Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Library Name | Distance |
---|---|
Loading... |
Kristófer er 14 að verða 15. Það er komið vor í Rökkurhæðum og strákarnir fagna því að geta fært parkouræfingarnar út undir bert loft. Þeir eru búnir að finna frábært æfingasvæði sem er eins og hannað fyrir þá – Rústirnar!Í könnunarleiðangri um svæðið finnur Kristófer pottþétta afmælisgjöf handa litlu systur, gjöf sem hann er viss um að muni vekja mikla lukku. Það sem hann órar hins vegar ekki fyrir er hversu mikil áhrif gjöfin á eftir að hafa á hans eigið líf.