
Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Library Name | Distance |
---|---|
Loading... |
ORI er hæfileikarík og góðhjörtuð, ballerína af guðs náð. Ori og Vee eru bestu vinkonur – þar til Ori er dæmd í fangelsi fyrir hrottalegan glæp. VEE er líka ballerína, óörugg en yfirgengilega metnaðarfull. Vee hefur lagt allt í sölurnar til að komast að í Juilliard, virtasta listaháskóla í New York – þegar örlögin grípa í taumana. Þrettán ára var AMBER send í fangelsi fyrir morðið á ofbeldisfullum stjúpföður. Það sér fyrir endann á afplánuninni – en þá kemur Ori.Ori er dæmd til vistar í Aurora Hills og verður klefafélagi Amber. Í kjölfarið eiga sér stað óhugnanlegir atburðir sem hafa afdrifaríkar afleiðingar í för með sér.