
Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Loading... |
Tvíburasysturnar Krista og Linda eru líkar í útliti en ekki innræti. Þær eru sjaldnast sáttar og langt frá því að vera góðar vinkonur.Þegar Linda finnur forláta búktalarabrúðu verður hún fljótlega mjög fær búktalari. Krista reynir sitt besta til að ná sömu færni en brúðan hennar Kristu lætur ekki eins vel að stjórn. Eða svo segir Krista. Það vita jú allir að það er búktalarinn sem stýrir dúkkunni. Og talar fyrir hana.Búktalarabrúður geta ekkert stjórnað sér sjálfar.Er það nokkuð?